,

Vision – Pro Chassis

kr.250,000

Norsk keppnis skepti búin til úr 7075 áli.  Þetta er skepti sem er sérstaklega hannað með skyttur sem stunda PRS skotfimi í huga, en er einnig mjög vel byggt til þess að nota fyrir hefðbundin “long range” riffil.  Þessi skepti eru í eðli sínu í þyngri kantinum, þess vegna henta þau einnig mjög vel fyrir riffla sem nota stærri short action hylki s.s. 6,5 PRC, 7mm WSM o.fl. ef planið er að setja saman riffil til þess að skjóta lengri færin með.

Eins og er er hægt að fá þau fyrir Remington 700 (og REM 700 clone lása) short action og Tikka T3 short action, en Vision eru með fleiri inlet á teikniborðinu.  Þau nota AICS magasín, eru full af flottum feature-um.  Skeptin eru líka hönnuð þannig að þau taka bæði hægri- og vinstrihandar lása, á aftur skeptinu er “bag rider” sem er hægt að hækka og lækka, einnig er hægt að fá í þau innri og ytri lóð ef menn vilja þyngja þau meira, ásamt “foalding” löm, til þess að brjóta það saman.

Þessi skepti koma í 3 mismunandi litum, Svart – FDE – Carbon Gray.

Vinsamlegast hafið samband í tölvupósti ef þið hafið áhuga á því að fá nánari upplýsingar um Vision varðandi verð og afhendingartíma.  Einnig á ég til mikið af aukahlutum og stundum eru til skepti á lager tilbúin til afhendingar.

Tölvupóstur: sjx@sjx.is

Hægt að að kynna sér Vision skeptin nánar á heimasíðu Vision

Categories: , Brand:

Reviews

There are no reviews yet.

Only logged in customers who have purchased this product may leave a review.